Þjóðskrá

Hvar sem er - hvenær sem er!

Deila síðu
Um vinnustaðinn
Hlutverk Þjóðskrár er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra og eignir. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum um fólk, mannvirki og landeignir. Innan starfsviðs Þjóðskrár er rekstur fasteignaskrár og þjóðskrár, útgefið fasteignamat og brunabótamat og umsjón með útgáfu vegabréfa.
Græn skref
Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.
ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis
Vottun stofnana upplýsingaöryggiskerfa veitir stofnunum sem hafa sýnt fram á að þeir hafa innleitt kerfi til að stjórna upplýsingaöryggi
Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Shape Created with Sketch.
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Stytting vinnuvikunnar
Þjóðskrá tekur þátt í styttingu vinnuvikunnar og er vinnuvikan 36 tímar og er hver dagur styttur sem því nemur.
EKKO stefna
Þjóðskrá hefur markað sér EKKO stefnu og starfar samkvæmt þeim verkferlum (Einelti, kynferðislegt ofbeldi, kynbundið ofbeldi, ofbeldi).
51-200
starfsmenn
Starfsumhverfi
Samgöngur
Fjarvinna
Matur
Vinnutími
Hreyfing
Nýjustu störfin Öll störf
Engin störf í boði
Gildi Þjóðskrár
Gleði - kraftur - samvinna