Stytting vinnuvikunnar
Þjóðskrá tekur þátt í styttingu vinnuvikunnar og er vinnuvikan 36 tímar og er hver dagur styttur sem því nemur.
EKKO stefna
Þjóðskrá hefur markað sér EKKO stefnu og starfar samkvæmt þeim verkferlum (Einelti, kynferðislegt ofbeldi, kynbundið ofbeldi, ofbeldi).